Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast?
Sep 11, 2024
Halda áfram að lesa...
Þjálfarar og Íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu
máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Þar má einna
helst nefna líkamlega þjálfun, endurheimt og næringu.
Næringin veitir okkur orkuna til þess að framkvæma líkamlegar hreyfingar og e...
Kolvetni & frammistaða í íþróttum
Aug 10, 2022
Halda áfram að lesa...
Kolvetnaumræðan hefur verið mikið í sviðsljósinu síðastliðin ár, og jafnvel áratugi, með tilkomu atkins mataræðisins árið 1960. Á síðustu árum hafa fleiri gerðir af mataræði, sem eiga það sameiginlegt að takmarka kolvetnainntöku, skotið upp kollinum. Þar má sem dæmi nefna lágkolvetnamataræðið, ketóm...