Mitt svæði
Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast? pistlar íþróttanæring Sep 11, 2024

 

Þjálfarar og Íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu
máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Þar má einna
helst nefna líkamlega þjálfun, endurheimt og næringu.

Næringin veitir okkur orkuna til þess að framkvæma líkamlegar hreyfingar og e...

Halda áfram að lesa...
Próteinríkur súkkulaði þeytingur uppskrift Aug 10, 2022

Þetta er að mínu manni hinn fullkomni post-workout þeytingur þegar ég þarf eitthvað létt í magann. Það sem mér finnst einstaklega skemmtilegt við hann er að áferðin á honum er eins og ís ef þú borðar hann um leið en verður líkari súkkulaðibúðing ef þú leyfir honum að standa aðeins á borðinu og hitna...

Halda áfram að lesa...
Einfaldur bananaís uppskrift Aug 10, 2022

Bananaís, eða eins og hann er kallaður á ensku, Nicecream! Mér finnst eiginlega ótrúlegt að hægt sé að búa til svona íslíka áferð úr frosnum bönunum, algert svindl ef þið spyrjið mig. Ég hef prófað að útfæra bananaís á marga vegu, en ætla að byrja á einni klassík. Bananar, vanilla og kanill... ég me...

Halda áfram að lesa...
Kolvetni & frammistaða í íþróttum íþróttanæring Aug 10, 2022

Kolvetnaumræðan hefur verið mikið í sviðsljósinu síðastliðin ár, og jafnvel áratugi, með tilkomu atkins mataræðisins árið 1960. Á síðustu árum hafa fleiri gerðir af mataræði, sem eiga það sameiginlegt að takmarka kolvetnainntöku, skotið upp kollinum. Þar má sem dæmi nefna lágkolvetnamataræðið, ketóm...

Halda áfram að lesa...
Heilbrigt samband við mat pistlar May 26, 2021

Hvað þýðir það eiginlega að eiga í heilbrigðu sambandi við mat?  Við leggjum mikla áherslu á það í okkar starfi að styðja fólk í að byggja upp heilbrigt samband við mat en höfum rekið okkur á að margir eru ekki alveg að átta sig á hvað það í raun og veru þýðir. Ef ég á í heilbrigðu sambandi við mat ...

Halda áfram að lesa...
PCOS & átraskanir pcos May 09, 2021

Átröskun er geðröskun sem einkennist af alvarlegum truflunum á matarvenjum og hegðunarmynstri tengt stjórnun líkamsþyngdar. Einstaklingur sem þjáist af átröskun verður oft heltekinn af hugsunum um mat, þyngd og útliti og byggist sjálfsmyndin að stóru leiti á getunni til að stýra þessum þáttum. Átras...

Halda áfram að lesa...
PCOS - stutt yfirlit pcos May 09, 2021

Fjölblöðrueggjastokkaheilkenni eða PCOS er einn algengasti innkirtlakvillinn sem leggst á konur á barneignaaldri. Talið er að hann hrjái um 5 - 12 % kvenna en þessar tölur eru þó eitthvað á reiki.

Þrátt fyrir algengi er PCOS það heilsufarsvandamál sem hefur fengið hvað minnstan fjárstuðning samkvæm...

Halda áfram að lesa...