Er íþróttafólk á Íslandi að fá þá aðstoð sem það þarfnast?
Sep 11, 2024
Halda áfram að lesa...
Þjálfarar og Íþróttafólk er nú meðvitaðra en nokkru sinni fyrr, um það, hversu miklu
máli ákveðnir þættir skipta þegar kemur að frammistöðu íþróttafólks. Þar má einna
helst nefna líkamlega þjálfun, endurheimt og næringu.
Næringin veitir okkur orkuna til þess að framkvæma líkamlegar hreyfingar og e...
Heilbrigt samband við mat
May 26, 2021
Halda áfram að lesa...
Hvað þýðir það eiginlega að eiga í heilbrigðu sambandi við mat? Við leggjum mikla áherslu á það í okkar starfi að styðja fólk í að byggja upp heilbrigt samband við mat en höfum rekið okkur á að margir eru ekki alveg að átta sig á hvað það í raun og veru þýðir. Ef ég á í heilbrigðu sambandi við mat ...