Mitt svæði
Íþróttanæring með Nutreleat

Íþróttanæring með Nutreleat

Hosted by: Lilja & Arnar - Sport Nutritionists, M.Sc.

Podcast þar sem farið er yfir hin ýmsu málefni í tengslum við íþróttanæringu, íþróttir og þjálfun.

All Episodes

Episodes

Pilot þáttur - Kolvetnahræðsla & íþróttafólk

Undanfarin ár hefur borið mikið á kolvetnaumræðu í tengslum við íþróttir og þjálfun. Í okkar starfi sem íþróttanæringarfræðingar höfum við nefnilega orðið vör við hvað þessi umræða hefur haft mikil áhrif á það...
View Episode