All Episodes
Episodes
08. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðs- & atvinnukona í knattspyrnu
Í þessum þætti tökum við skemmtilegt og einlægt spjall við Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur, landsliðs- og atvinnukonu í fótbolta, þar sem við förum aðeins yfir boltann og lífið, hvernig það var að skipta úr...
View Episode
07. Þarf íþróttafólk fæðubótarefni eða er matur nóg?
Í þessum þætti tökum við fyrir viðfangsefni sem snýr að fæðubótarefnum fyrir íþróttafólk - hvort að það sé eitthvað sem íþróttafólk þarf að huga að almennt eða hvort matur sé einfaldlega nóg. En þetta er einmitt...
View Episode
06. Örþáttur: Næring ungmenna í íþróttum
Viðfangsefnið sem við tökum fyrir í þessum þætti er íþróttanæring ungmenna, hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að þessum hópi og hvað foreldrar, þjálfarar og samfélagið í heild sinni getur gert til að styðja sem...
View Episode
05. Orku- & kolvetnainntaka, glýkógenbirgðir, frammistaða & bati frá meiðslum
Í þessum þætti förum við um víðan völl en rauði þráðurinn í gegnum þáttinn verður orku- og kolvetnainntaka með áherslu á hvernig það skilar sér í frammistöðu, bæði það sem við sjáum í praktík og það sem við sjáum í...
View Episode
04. Calories in vs. calories out - skiptir það máli í tengslum við fitutap?
Í þessum þætti fjöllum við um grundvallaratriðin í tengslum við 'calories in vs. calories out' og af hverju þessi jafna er ekki eins einföld og mörg virðast halda. Við förum yfir þá margvíslegu þætti sem hafa áhrif á...
View Episode
03. Líkamssamsetning íþróttafólks & frammistaða
Í viðræðum við íþróttafólk, þjálfara og bara almennt í samfélagslegri umræðu verður maður oft var við þungan sem settur er á líkamssamsetningu og þá sérstaklega fituprósentu íþróttafólks.
Í þessum þætti ætlum við að...
View Episode
02. Periodized nutrition & þjálfunaraðlögun
Aðlögun í kjölfar æfinga eða þjálfunar ákvarðast af blöndu mismunandi þátta, en þar má nefna lengd, ákefð og tegund æfinga ásamt því hversu oft við æfum. En mikilvægur þáttur sem spilar þarna inní jöfnuna er magn og...
View Episode
01. Enski draumurinn & íþróttanæringarfræðingar
Í þessum þætti förum við aðeins yfir okkar bakgrunn, reynslu og menntun ásamt því að skyggnast aðeins inní strúktúrinn í kringum íþróttafólk erlendis, og þá kannski sérstaklega í Englandi.
Einnig förum við aðeins yfir...
View Episode
Pilot þáttur - Kolvetnahræðsla & íþróttafólk
Undanfarin ár hefur borið mikið á kolvetnaumræðu í tengslum við íþróttir og þjálfun. Í okkar starfi sem íþróttanæringarfræðingar höfum við nefnilega orðið vör við hvað þessi umræða hefur haft mikil áhrif á það...
View Episode