Mitt svæði

08. Hafrún Rakel Halldórsdóttir, landsliðs- & atvinnukona í knattspyrnu

Í þessum þætti tökum við skemmtilegt og einlægt spjall við Hafrúnu Rakel Halldórsdóttur, landsliðs- og atvinnukonu í fótbolta, þar sem við förum aðeins yfir boltann og lífið, hvernig það var að skipta úr uppeldisfélaginu, fá kallið inní landsliðið og flytja milli landa þegar hún fór yfir til Brøndby.

Hún deilir einnig með hlustendum hvernig hún undirbýr sig fyrir leik og fer þar m.a. yfir næringuna og hugarfarið ásamt því að gefa yngri iðkendum nokkur ráð.

Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is

Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir athugasemd eða gefa einkunn - við viljum endilega fá þitt feedback!

Vonum að þú njótir,

-Nutreleat teymið.