Mitt svæði

06. Örþáttur: Næring ungmenna í íþróttum

Viðfangsefnið sem við tökum fyrir í þessum þætti er íþróttanæring ungmenna, hvað þarf að hafa í huga þegar kemur að þessum hópi og hvað foreldrar, þjálfarar og samfélagið í heild sinni getur gert til að styðja sem best við okkar upprennandi íþróttafólk.

Ef þú stundar þína íþrótt af kappi og ert tilbúin/n/ð til að taka þína íþróttanæringu uppá næsta level geturðu lesið meira um okkar þjónustu inná www.nutreleat.is

Ekki gleyma að fylgja þættinum, skilja eftir athugasemd eða gefa einkunn - við viljum endilega fá þitt feedback!

Vonum að þú njótir,

-Nutreleat teymið.