Mitt svæði

FYRIRLESTRAR FYRIR ÍÞRÓTTAFÉLÖG

Við leggjum mikið uppúr því að íþróttaiðkendur byrji að leggja góðan grunn að sinni íþróttanæringu sem fyrst. Við bjóðum því uppá fyrirlestra til íþróttafélaga eða sérsambanda - fyrir foreldra, þjálfara eða iðkendur í ólíkum greinum og á mismuandi aldri.

Viðfangsefni sem við tökum m.a. fyrir:

  • Fæðumynstur
  • Orkuefnaflokka - hvaðan fá iðkendur prótein, kolvetni og fitu
  • Hvernig ætti að raða á diskinn miðað við æfingaálag
  • Hvernig setur maður saman máltíðir fyrir og eftir æfingar
  • Hugmyndir að máltíðum og millimálum
  • Vökvajafnvægi og val á vökva
  • Nokkur ráð til að auðvelda næringarríkt fæðuval og vökvainntöku
  • Lystarleysi í tengslum við þjálfun og ráð við því

Umsögn

,,Ég fékk hana Lilju til þess að vera með fræðslufund fyrir foreldra ungmenna í íþróttum. Þetta er umræðuefni sem er nauðsýnlegt að taka alvarlega og er stór hluti af því hvernig maður getur skarað fram úr.

Eftir 20 plús ár í þjálfun hef ég setið marga svona fundi enn Lilja setur þetta fram á skiljanlegan og aðgengilegan hátt sem einfaldar foreldrum að hjálpa börnunum sínum hvað varðar næringu. Mæli hiklaust með að nýta hennar krafta í þessu málefni hvort það sé fyrir einstaklinga eða félög."

Halldór Harri Kristjánsson yfirþjálfari handknattleiksdeild Víkings.

Fylltu út skráningarformið hér að neðan...

...eða hafðu samband á [email protected] fyrir frekari upplýsingar og bókanir.

Fyrirlestrar - Fyrirspurnir & bókanir

_

Ég get svo innilega mælt með Lilju; hún er eldklár og frábær leiðbeinandi - ekki bara í næringu heldur bara í heilbrigðu líferni yfir höfuð! Hún á stóran þátt í að koma mér á þann stað sem ég er í dag."

_

,,Alveg geggjað námskeið hjà þér! Desember og janúar eru búnir að vera stórir mánuðir hjá mér í æfingum og aldrei æft jafn mikið og á eins miklu álagi, þvílíkur munur að hafa verið búin að gera pre- og post-training máltíðir! Gerði gæfu muninn."

_

Við lærðum fljótt hversu mikilvægt er að setja máltíðir fyrir og eftir æfingar rétt saman og finnum við bæði mjög mikinn mun á afköstum á æfingum, höldum fókus mikið lengur og þekkjum líka betur merki líkamans um hvenær við þurfum að næra og vökva okkur."

_

Ég get svo innilega mælt með Lilju; hún er eldklár og frábær leiðbeinandi - ekki bara í næringu heldur bara í heilbrigðu líferni yfir höfuð! Hún á stóran þátt í að koma mér á þann stað sem ég er í dag."

_

,,Alveg geggjað námskeið hjà þér! Desember og janúar eru búnir að vera stórir mánuðir hjá mér í æfingum og aldrei æft jafn mikið og á eins miklu álagi, þvílíkur munur að hafa verið búin að gera pre- og post-training máltíðir! Gerði gæfu muninn."

_

Við lærðum fljótt hversu mikilvægt er að setja máltíðir fyrir og eftir æfingar rétt saman og finnum við bæði mjög mikinn mun á afköstum á æfingum, höldum fókus mikið lengur og þekkjum líka betur merki líkamans um hvenær við þurfum að næra og vökva okkur."